
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz á Íslandi leitar að sölufulltrúa á starfstöð okkar á Flugvallarvegi 5, 102 Reykjavík.
Í starfinu felst meðal annars afgreiðsla og þjónusta við útleigu og skil á skammtíma og langtíma bílaleigubílum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Unnið er á virkum dögum frá 08:00 - 17:00
Hertz hefur að geyma fjölbreyttan hóp starfsmanna og eru öll kyn hvött til að sækja um starfið og bætast í þetta lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útleiga og móttaka bílaleigubíla
- Skráning leigusamninga
- Samskipti við viðskiptavini gengum síma og tölvupóst
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Getur unnið undir álagi
- Vera söludrifin
- Geta unnið í hóp
- Sjálfstæð, öguð og fagleg vinnubrögð
- Bílpróf
- Tala bæði íslensku og ensku
- Góð mannleg samskipti
Fríðindi í starfi
Niðurgreiðsla á völdum námskeiðum
Niðurgreiddur hádegismatur
Íþróttastyrkur
Mjög virkt og öflugt starfsmannafélag
Reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins
Advertisement published8. July 2025
Application deadline16. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Flugvallarvegur 5, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Front Desk Agent (Dayshift)– Full-Time, Long-Term Position Starting in AUGUST
Hótel Vík í Myrdal

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Útflutningur og skjalagerð - söludeild
Arnarlax ehf

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkalýðsfélag Grindavíkur óskar eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf
Verkalýðsfélag Grindavíkur

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Bókari / skrifstofustarf
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Viðskiptastjóri
Torcargo

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget