
Húsgagnahöllin
Húsgagnahöllin var stofnuð árið 1964 og er ein af stærstu húsgagnaverslunum Íslands í dag. Frá upphafi hefur markmið Húsgagnahallarinnar verið að bjóða upp á gæðahönnun á góðu verði, frá heimsþekktum hönnunarhúsum.
Húsgagnahöllin leggur mikinn metnað í val á vörum sínum og er með eina stærstu birgja í húsgögnum í dag.

Sölufulltrúi Akureyri
Við leitum að reyndum og þjónustuliprum sölufulltrúa í Húsgagnahöllina á Akureyri. Vinnutími er frá kl 10:00 til 18:00 alla virka daga og annan hvern laugardag frá 11:00 til 16:00
Við erum að leita að þér ef þú:
- Ert með brennandi áhuga á húsgögnum, gjafavöru og hönnun.
- Finnur þig vel í sölumennsku og afgreiðslustörfum.
- Ert sterk/ur í mannlegum samskiptum og kannt að skapa jákvæða upplifun með þjónustu.
- Vilt vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað.
- Ert skipulögð/lagður og vinnur vel í hóp.
- Stundvís og heiðarleg/ur.
- Ert eldri en 20 ára.
Húsgagnahöllin var stofnuð árið 1965 og hefur frá upphafi lagt áherslu á að bjóða úrval vandaðra og þekktra vörumerkja bæði í húsgögnum og smávöru.
Nánari upplýsingar veitir Ragna Þórisdóttir í síma 558 1100 eða [email protected]
Starfsferilskrá eru æskileg fylgigögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina.
- Vörumóttaka, talningar og merkingar.
- Tiltekt, tilfærslur og aðstoð við framsetningu á vörum í verslun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir söluhæfileikar og þjónustulund.
- Skipulagshæfileikar, nákvæmni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Frumkvæði, jákvæðni og hæfni í samskiptum.
Advertisement published1. July 2025
Application deadline8. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalsbraut 1I 149633, 600 Akureyri
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependenceSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Verslunarstjórar á Höfuðborgarsvæðinu
Ísbúð Huppu

Hlutastarf í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Vörustjóri netbúnaðar
OK

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Þjónustufulltrúi í vöruhúsi
Garri

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Sölufulltrúi
Borealis Data Center ehf.

Starfsmaður á þjónustuborði og afgreiðslukassa - BYKO Selfossi
Byko

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur