
Würth á Íslandi ehf
Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 94.000 manns. Würth er fjölskylduvænt fyrirtæki með góðan starfsanda og vinnuaðstöðu. Würth er með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu,eina á Akureyri og eina á Selfossi, það starfa um 36 manns hjá fyrirtækinu á Íslandi.

Sölufulltrúi
Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan sölumann
til starfa í söludeild fyrirtækisins. Verkefnið er að heimsækja viðskiptavini og aðstoða við innleiðingu á stafrænum lausnum.
Würth er rúmlega 75 ára gamalt fyrirtæki með
starfsstöðvar í rúmlega 84 löndum með yfir 94.000 starfsmenn. Würth
hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1988. Þjónusta Würth byggist á
heimsóknum til viðskiptavina sem skipulagðar eru á viku til mánaðarfresti.
Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern
viðskiptavinahóp auk þess að fara yfir helstu söluvörur.
Einkunnarorð okkar er: „Fagfólk velur Würth“
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsóknir til viðskiptavina
- Hámörkun sölu- og þjónustu gegnum vefverslun.
- Öflun nýrra viðskiptavina á sölusvæði
- Sala á vörum Würth, s.s. festingum, efnavöru, vinnufatnaði og fleira
- Frágangur pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
- Full færni í íslensku er skilyrði
- Gild ökuréttindi eru skilyrði
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Iðnmenntun er mikill kostur
- Þekking á vörum Würth er kostur
- Vilji og metnaður til þess að ná árangri
- Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Góður starfsandi
- Tölvutenging heim
- Bifreið og farsími til afnota
- Fjölskylduvænt fyrirtæki
- Árangurstengd laun
Advertisement published9. December 2025
Application deadline20. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
DeterminationReliabilityProfessionalismHuman relationsEmail communicationIndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Vörumerkja- og innkaupafulltrúi
GG Sport

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.

Helgar og aukavinna í Curvy
Curvy verslun

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

A4 Skeifan - Fullt starf
A4

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölufulltrúi í heildverslun
Sport Company ehf.

Hlutastarf í verslun Blush
Blush

Þjónustufulltrúi á sölusviði
Adam & Eva