Dalskóli
Dalskóli
Dalskóli

Skólaritari

Dalskóli auglýsir eftir skólaritara á skrifstofu skólans í 50% starfshlutfall.

Dalskóli er samrekinn leik- og grunnskóli ásamt frístundaheimilinu Úlfabyggð. Í skólanum eru um 650 börn á leik- og grunnskólaaldri. Skólinn er staðsettur í Úlfarsárdal og hóf starfsemi haustið 2010. Fyrirhugaðar eru breytingar á stjórnun í skólanum frá og með skólaárinu 2025-2026 en þá mun leikskólahluti skólans vera sjálfstæður. Grunnskólahluti Dalskóla og frístundaheimilið Úlfabyggð verða áfram samrekin.

Skólaritari starfar á skrifstofu skólans og tekur þannig þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skólaritari annast m.a. símvörslu, nemenda- og starfsmannaskráningu og ýmsa skjalaumsjón, heimasíðu skólans og fjölbreytta þjónustu við nemendur, foreldra og starfsmenn.

Skólaritari vinnur náið með skrifstofustjóra og öðrum skólastjórnendum.

Menntunar- og hæfniskröfur
Fríðindi í starfi
  • Menningarkort- bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
Advertisement published15. May 2025
Application deadline27. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Úlfarsbraut 118-120 118R, 113 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags