
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.

Sjúkraliðar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða sjúkraliða til sumarstarfa á Hlíð og í Lögmannshlíð. Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum en vilja um leið vera hluti af sterku teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun og hjúkrun íbúa í samvinnu við aðra fagaðila í þeim tilgangi að hámarka lífsgæði íbúa og viðhalda sjálfstæði þeirra
- Starfinu fylgja mikil samskipti við íbúa, aðstandendur og samstarfsfólk og skal umhyggja og virðing endurspeglast í öllum þáttum starfsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fullgilt próf og íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði
- Áhugi á hjúkrun og þjónustu við aldraða og þá sem búa við langvinn og/eða alvarleg veikindi er skilyrði og kostur að búa yfir reynslu á því sviði
- Vilji og áhugi til að starfa eftir Eden hugmyndafræðinni
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileikar í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið sem hluti af heild og með öðrum í þeim tilgangi að hámarka árangur
- Góð kunnátta í íslensku
Advertisement published9. January 2026
Application deadline15. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Austurbyggð 17, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Starfsmaður í þvottahúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eldhúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Umönnun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Nemar í læknis- og hjúkrunarfræðum - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Similar jobs (12)

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Lyfja Smáratorgi – Sjúkraliði í hjúkrunarþjónustu
Lyfja

Ert þú hress og drífandi, þá erum við að leita af þér
Kópavogsbær

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali