
Edico
Markmið Edico er að bjóða upp á breitt úrval af afgreiðslulausnum og fyrirtaks þjónustu. Hvort sem þitt fyrirtæki er banki, verslun, stofnun, pósthús, verkstæði, vöruhús eða apótek, þá viljum við geta útvegað þann tæknibúnað sem þitt fyrirtæki þarf til að geta afgreitt ykkar viðskiptavini. Hvort sem lausnin er stöðluð eða sértæk, þá aðstoðar Edico þitt fyrirtæki við ráðgjöf, innleiðingu og alla þjónustu sem þarf til að tryggja að fjárfestingin skili sér.

Sérfræðingur í tækniþjónustu
Edico leitar eftir öflugum tæknimanni til að sinna uppsetningu og þjónustu við lausnir Edico.
Lausnir Edico:
- Handtölvulausnir
- Snjalltækjastjórnun (MDM)
- Rafrænar merkingar
- Heimsóknarkerfi
- Númerakerfi
- Ásamt mörgu öðru
Við vinnum eingöngu á b2b markaði og þjónustum mörg af stærstu fyrirtækjum á Íslandi. Edico er í hópi bæði fyrirmyndar og framúrskarandi fyrirtækja.
Advertisement published3. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Höfðabakki 3, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyClean criminal recordPositivityAmbitionInnovativeDriver's licenceNon smokerConscientiousIndependencePlanningPunctualFlexibilityMeticulousnessCustomer servicePatience
Professions
Job Tags




