
Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf
Verifone þjónustar viðskiptavini um allan heim með greiðslulausnir og felur starfið í sér fjölbreytta þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga sem nýta sér greiðslulausnir Verifone á Íslandi.
Rekstrar og tækniteymið sinnir bæði innri og ytri viðskiptavinum varðandi tæknilegar og almennar fyrirspurnir. Rekstrar og tækniteymið starfar náið með öðrum deildum við greiningu og úrlausn verkefna. Hjá Verifone á Íslandi starfa 16 manns og leggur Verifone metnað sinn í að skapa fjölbreytt og spennandi starfsumhverfi. Vinnutími er frá 9:00 til 17:00 alla virka daga, ásamt bakvakt samkvæmt samkomulagi ofan á grunnlaun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og samskipti við samstarfsaðila, birgja og viðskiptavini
- Rekstrarþjónusta tæknikerfa og vefþjóna
- Umsjón og þjónusta með innri kerfi og tækniþjónustu
- Stefnumótun nýrrar þjónustu og tæknilausna
- Greining vandamála með sérfræðingum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð teymisvinna og samskiptahæfni
- Framhaldsnám í kerfisstjórnun kostur
- Tækniþekking m.a. í nethögun, skriftum og gagnagrunnum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptafærni bæði í síma og tölvupósti
- Ábyrgð og eftirfylgni mála
- Hæfni til að læra hratt og aðlagast breytingum
- Þekking á greiðslumiðlun er kostur
- Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Styrkur fyrir símanotkun
- Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published4. July 2025
Application deadline18. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Tech-savvyProactiveClean criminal recordIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Við leitum af gæðastjóra í verksmiðju TDK Foil Iceland ehf á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Kennari á Microsoft-hugbúnað
Akademias

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Starfsmaður í upplýsingatæknideild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Mannauðsfulltrúi
Skólamatur

Sérfræðingur á skrifstofu framkvæmdastjórnar
Amaroq Minerals Ltd