
Iceland ProServices
Iceland ProTravel, with offices in several countries, is the leading DMC agent and tour operator in Europe specializing in Iceland.

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland Pro Services ehf. leitar að öflugum liðsmanni í fjármála- og bókhaldsdeild fyrirtækisins. Iceland Pro Services ehf. er hluti af samstæðu Iceland ProTravel Group sem er með starfsemi á Íslandi, Þýskalandi og Sviss. Um er að ræða fjölbreytileg verkefni.
Um er að ræða framtíðarstarfi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greiðsla reikninga
- Útskrift viðskiptamannareikninga
- Skráning og bókun á innkaupareikningum
- Eftirlit með samþykktum reikningum
- Almennar afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni á bókhalds- og fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Færni í samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Advertisement published4. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í rekstrar og tækniteymi – fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.

Við leitum af gæðastjóra í verksmiðju TDK Foil Iceland ehf á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Sérfræðingur í reikningshaldi
indó sparisjóður 💸

Tollun og bókun
Bílaumboðið Askja

Bókun og innheimta
Bílaumboðið Askja

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Sérfræðingur á fjármálasviði
Terra hf.

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið