TM
TM
TM

Sérfræðingur í mannvirkjatjónum

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf sérfræðings í mannvirkjatjónum og leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskiptahæfileika og mikinn metnað

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tjónaskráning og mat á bótaskyldu
  • Tjónaskoðanir
  • Gerð og yfirferð kostnaðarmata
  • Eftirlit með byggingarframkvæmdum og endurbyggingu í kjölfar tjóna
  • Yfirferð yfir skýrslur matsmanna
  • Mæting á matsfundi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða iðnmenntun sem nýtist í starfi
  • Byggingarstjóraréttindi eru æskileg
  • Reynsla af gerð kostnaðarmata
  • Framúrskarandi þjónustulund, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar
  • Góð almenn tölvukunnátta ásamt góðri íslenskukunnáttu
  • Hæfni til að geta starfað sjálfstætt og unnið vel undir álagi
  • Nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð
Advertisement published16. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Kalkofnsvegur 2
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Construction engineer
Work environment
Professions
Job Tags