
TM
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar.

Sérfræðingur í áhættumati persónutrygginga
Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf sérfræðings í áhættumati persónutrygginga og leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskiptahæfileika og mikinn metnað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og yfirferð umsókna um persónutryggingar
- Samskipti við umsækjendur, lækna og heilbrigðisstarfsfólk í samræmi við reglur um áhættumat
- Móttaka og úrvinnsla læknabréfa og heilbrigðisvottorða, ásamt mati á heilsufarsgögnum
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda
- Reynsla af störfum í heilbrigðiskerfinu
- Rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og góð aðlögunarhæfni
- Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published5. September 2025
Application deadline16. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kalkofnsvegur 1, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
AdaptabilityProactiveNurseHuman relationsAmbitionPhone communicationEmail communicationIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Skólahjúkrunarfræðingur
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Teymisstjóri
Sinnum heimaþjónusta

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali