Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð

SÉRFRÆÐINGUR Í MANNAUÐS- OG KJARAMÁLUM

Dalvíkurbyggð leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf sérfræðings í mannauðs- og kjaramálum á fjármála- og stjórnsýslusviði. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Um nýtt starf er að ræða sem verður hluti af mannauðsteymi sveitarfélagsins.

Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að jákvæðri vinnustaðamenningu með stjórnendum og samheldni á milli vinnustaða.
  • Viðheldur leiðbeiningum til stjórnenda um mannauðstengd mál ásamt upplýsingum til starfsfólks.
  • Umsjón með viðhorfskönnunum meðal starfsfólks.
  • Kemur að vinnu við Jafnlaunavottun og launaáætlun.
  • Ráðgjöf og aðstoð til stjórnenda í tengslum við ráðningar og úrvinnslu gagna.
  • Kemur að launavinnslu og framkvæmd kjarasamninga ásamt mannauðs- og launafulltrúa.
  • Fylgir eftir skráningum í Vinnustund.
  • Fylgir eftir skráningu og varðveislu starfsmannagagna.
  • Á sæti í starfs- og kjaranefnd.
  • Þátttaka í ýmsum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði. Nám á sviði mannauðsmála, vinnusálfræði og/eða sambærilegt er kostur.
  • Góð þekking og haldbær reynsla af mannauðsmálum, launavinnslu og sambærilegum störfum.
  • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er kostur.
  • Góð alhliða tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni skilyrði, s.s. Excel.
  • Þekking og reynsla af Dynamics 365 Business Central (Navision) og Vinnustund er æskilegt.
  • Áhugi á velferð starfsfólks.
  • Hæfni til að greina gögn og upplýsingar.
  • Gott vald á íslensku og færni til að sjá sig í ræðu og riti.
  • Skipulagshæfileikar, nákvæm vinnubrögð og árverkni.
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund.
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Metnaður til árangurs og jákvæðni.
Advertisement published3. February 2025
Application deadline17. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Dalvík , 620 Dalvík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Human resourcesPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags