Arctic Adventures
Arctic Adventures
Arctic Adventures

Sérfræðingur í launavinnslu og bókhaldi

Arctic Adventures leitar af öflugum liðsauka til að sinna launavinnslu ásamt fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á fjármálasviði félagsins. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinssla
  • Skil á skilgreinum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og opinbera aðila
  • Samskipti við mannauðsstjóra og aðrar deildir
  • Greiningavinna og úrvinnsla gagna
  • Almenn bókhaldsstörf
  • Þátttaka í umbótarverkefnum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • A.m.k. þriggja ára starfsreynsla af launavinnslu
  • Þekking og reynsla af Kjarna er kostur
  • Þekking og reynsla á Business Central, Navision og/eða DK hugbúnaði er kostur
  • Góð Excel kunnátta
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi
  • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published16. September 2024
Application deadline29. September 2024
Language skills
EnglishEnglishVery good
IcelandicIcelandicVery good
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags