66°North
66°North
66°North

Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hjá 66°Norður

Hefur þú brennandi áhuga á hugbúnaðarþróun og tölvutækni og vilt vera hluti af öflugu IT-teymi sem styður bæði íslenskan og alþjóðlegan rekstur 66°Norður?

Við hjá 66°Norður leitum að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í starf Sérfræðings í hugbúnaðarþróun, sem hefur áhuga á að taka virkan þátt í þróun, viðhaldi og áframhaldandi uppbyggingu tæknilausna fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér bakendaforritun, ásamt full-stack verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun og viðhald á núverandi kerfum, lausnum og þjónustum fyrirtækisins
  • Val og innleiðing á tækni og verkferlum í takt við stefnu fyrirtækisins
  • Samvinna þvert á deildir í fjölbreyttum verkefnum
  • Þátttaka í daglegu þróunarferli
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi er krafa
  • Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og góð skipulagsfærni
  • Geta til að vinna sjálfstætt
  • Geta til að stýra fundum
  • Drifkraftur og áhugi á að tileinka sér nýjar aðferðir og tækni
  • Reynsla og þekking á Python development er krafa
  • Reynsla og þekking Docker / Docker Compose er krafa
  • Reynsla og þekking Linux og Windows umhverfi er krafa
  • Reynsla og þekking SQL gagnagrunnar og gagnavinnsla er krafa
  • Reynsla og þekking UI Path og Power Automate er kostur
  • Reynsla og þekking Django / Flask web services er kostur
  • Reynsla og þekking NGINX, APIs, JSON er kostur
  • Reynsla og þekking Git / GitHub er kostur
  • Þekking á ERP-kerfum (t.d. Dynamics AX) er kostur
Advertisement published14. January 2026
Application deadline31. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Miðhraun 11, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags