Tengill ehf
Tengill ehf

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.

Tengill ehf óskar eftir að öflugan starfsmann sem hefur sérhæft sig á sviði öryggiskerfa á starfstöð Tengils í Reykjarvík.

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.

Hjá Tengli starfar öflugasta teymi er lítur að öryggiskerfum, uppsetningu þjónustu og viðhald þeirra. Tengill er með starfstöðvar á fimm stöðum á landinu, Sauðárkróki, Akureyri, Blönduósi, Hvammstanga og Reykjarvík.

Hæfniskröfur:
Góða og yfirgrips mikla þekkingu á öryggiskerfum.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
Brennandi áhugi á öryggismálum.

Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast fyrir 10. desember næstkomandi á netfangið [email protected]. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar má nálgast í síma 8589274, Vilhelm.

Hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð kyni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góða og yfirgrips mikla þekkingu á öryggiskerfum

Advertisement published18. November 2025
Application deadline15. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Bæjarflöt 4, 112 Reykjavík
Hesteyri 2, 550 Sauðárkrókur
Type of work
Professions
Job Tags