
Subway
Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var opnaður árið 1994. Subway hefur því glatt svanga Íslendinga sem vilja að saman fari hollusta og ljúfur skyndibiti í nærri 30 ár. Frumkvöðull að rekstri staðarins var Skúli Gunnar Sigfússon og stofnaði hann fyrsta staðinn í Faxafeni í Reykjavík.
Á Íslandi eru reknir 15 Subway staðir. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna Subway veitingastaði á Fitjum, á Akureyri, Selfossi og Akranesi.

Samlokumeistari Subway
Subway leitar að öflugu starfsfólki.
Við viljum ráða starfsfólk í fullt starf og hlutastarf.
Umsækjandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera röskur, stundvís og reglusamur.
Aldurstakmark:
16 ára+
Subway is looking to hire hard working individuals.
We are offering full time jobs and part time jobs.
We always aim for excellent customer service, communication skills, punctuality, and reliability.
Age:
16 years+
Advertisement published28. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Kaupvangsstræti 1, 600 Akureyri
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Eyravegur 2, 800 Selfoss
Dalbraut 1, 300 Akranes
Type of work
Skills
ProactiveCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðar matráður/skólaliði óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Vaktstjóri í sal
Spíran

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Funky Bhangra kokkur / Chef
Funky Bhangra

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Grillari í hlutastarf/afleysinga- Grill flipper on extra
Stúdentakjallarinn

Sumarstarf í mötuneyti / Summer job in canteen
Airport Associates

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Join Our Culinary Team! Seeking Chefs for Mat Bar
MAT BAR

Production Supervisor (Kitchen Supervisor)
NEWREST ICELAND ehf.