
Brúarásskóli
Brúarásskóli er samrekinn grunn- og leikskóli í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Í skólanum er lögð áhersla á samþættingu námsgreina í gegnum fjölbreytt þemaverkefni sem dreifast yfir veturinn. Mikið er lagt upp úr tjáningu og framsetningu verkefna sem nemendur ljúka. Verkgreinum er gert hátt undir höfði í skólanum og boðið upp á fjölbreyttar valgreinar fyrir nemendur í 6.-10 bekk. Skólinn leggur auk þess ríka áherslu á útivist og hreyfingu en góður íþróttasalur er í skólanum og auk þess sparkvöllur og ærslabelgur sem nýtast nemendum vel.

Aðstoðar matráður/skólaliði óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli óskar eftir manneskju í 90-100% starfshlutfall frá og með 1. júlí 2025. Um er að ræða blandað starf sem aðstoðar matráður og skólaliði í samreknum leik- og grunnskóla með rúmlega 40 nemendum. Alstoðar matráður skólans undirbýr og matreiðir hollar og fjölbreyttar máltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í leik- og grunnskóladeild Brúarásskóla.
Leitað er að metnaðarfullum, samviskusömum og jákvæðum einstaklingi sem hefur færni, reynslu og menntun sem nýtist í starfi.
Næsti yfirmaður er skólastjóri Brúarásskóla.
Húsnæði á staðnum býðst til leigu fyrir réttan einstakling.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útbýr hádegisverð og miðdegishressingu fyrir nemendur og starfsfólk skólans í samvinnu við matráð.
- Hefur umsjón með þrifum á matsal, í mötuneyti og í skólastofum og almennu rými innan veggja skólans.
- Hjálpar til við innkaup á matvörum fyrir mötuneytið.
- Skipuleggur matseðla í samvinnu við matráð allt að mánuð fram í tímann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu kostur
- Reynsla af starfi við í mötuneyti eða skólaeldhúsi er kostur
- Reynsla af starfi við ræstingar er kostur
- Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Færni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af starfi með börnum er kostur
- Hreint sakavottorð
Advertisement published20. May 2025
Application deadline3. June 2025
Language skills

Required
Location
Brúarásskóli/Lóð 1, 701 Egilsstaðir
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Drífandi og áhugasöm aðstoð í eldhúsið okkar
Veislan veitingaeldhús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Brasa – nýja veitingastaðnum í turninum í Kópavogi.
Brasa

Funky Bhangra kokkur / Chef
Funky Bhangra

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar

Aðstoðarmatráður óskast tímabundið á leikskólan Litlu Ása
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Grillari í hlutastarf/afleysinga- Grill flipper on extra
Stúdentakjallarinn

Sumarstarf í mötuneyti / Summer job in canteen
Airport Associates

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Join Our Culinary Team! Seeking Chefs for Mat Bar
MAT BAR