
Íslensk fjárfesting
Íslensk fjárfesting er fjárfestingafélag sem starfar á fjórum kjarnasviðum: ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu, fasteignum og útivist & hreyfingu. Við bjóðum upp á krefjandi og fjölbreytt verkefni í faglegu og vaxandi umhverfi þar sem jákvæð vinnustaðamenning og sveigjanleiki eru í fyrirrúmi. Hjá okkur starfar samhentur hópur fagfólks sem leggur metnað í að vaxa og þróast í starfi.
Bókari
Íslensk fjárfesting óskar eftir öflugum og metnaðarfullum bókara til starfa á fjármálasviði félagsins. Framundan eru fjölbreytt og krefjandi verkefni í góðu og faglegu vinnuumhverfi. Um er að ræða fullt starf og æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg bókhaldsfærsla og afstemmingar
- VSK-uppgjör og önnur reglubundin skil
- Undirbúningur og vinna við mánaðar- og ársuppgjör
- Útsending reikninga og innheimta
- Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum innan fjármálasviðs
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til innri viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla af bókhaldi er skilyrði
- Menntun sem nýtist í starfi, viðurkenndur bókari eða viðskiptafræðingur
- Góð kunnátta í Business Central er kostur
- Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Advertisement published29. June 2025
Application deadline9. July 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í reikningshaldi
indó sparisjóður 💸

Bókun og innheimta
Bílaumboðið Askja

Tollun og bókun
Bílaumboðið Askja

INNHEIMTUFULLTRÚI
Dalvíkurbyggð

Sérfræðingur á fjármálasviði
Terra hf.

Endurskoðun og uppgjör
ODT

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Reyndur bókari hjá rótgrónu fyrirtæki
Hagvangur

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf á Suðurlandi
ECIT

Bókhald
Hagvangur

AÐALBÓKARI
Þingeyjarsveit

Bókari 75-100% starf
Rafverk AG ehf.