Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Stofnunin heyrir undir matvælaráðuneytið.
Stofnunin rekur, auk aðalstöðvar í Hafnarfirði, starfsstöðvar vítt og breitt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hjá stofnuninni starfa að jafnaði um 190 manns í fjölbreyttum störfum.
Rannsóknastarf með starfsstöð í Hafnarfirði
Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða aðila við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í starfsstöð stofnunarinnar í Hafnarfirði. Starfið felst í fjölbreyttri vinnu við öflun og úrvinnslu gagna í landi og í rannsóknaleiðöngrum á sjó.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Aldursgreiningar nytjastofna
-
Þátttaka í sýnatöku úr lönduðum afla nytjastofna
-
Þátttaka í rannsóknaleiðöngrum á sjó
-
Úrvinnsla sýna
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi.
-
Almenn góð tövukunnátta.
-
Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
-
Rík þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
-
Góð íslenskukunnátta í rituðu og mæltu máli.
-
Enskukunnátta æskileg
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Advertisement published16. January 2025
Application deadline29. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ResearchResearch data analysis
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (6)
Starf rannsóknamanns á Hvammstanga
Hafrannsóknastofnun
PISA - fyrirlögn á Akureyri og nágrenni
Mennta- og barnamálaráðuneyti
PISA - fyrirlögn á Austurlandi
Mennta- og barnamálaráðuneyti
PISA - fyrirlögn og kóðun (höfuðborgarsvæðið)
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Spyrlastarf á Keflavíkurflugvelli - lifandi og skemmtilegt
Maskína
Aðstoðarrannsakandi - Sálfræðideild
Háskólinn í Reykjavík