

Rannsóknamaður á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði
Laust er til umsóknar starf rannsóknamanns á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands. Um er að ræða 60-80% starfshlutfall.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og felur m.a. í sér eftirfarandi verkefni:
- móttaka sýna og vöru
- tölvuskráning sýna og efnavara
- kvörðun pípetta
- eftirlit voga/ísskápa/frysta
- vökvagerð
- þvottur og frágangur sérhæfðrar glervöru fyrir rannsóknastofur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framhaldsskólamenntun
- Reynsla af rannsóknavinnu og/eða þar sem unnið er eftir gæðahandbók kostur
- Íslenskukunnátta
- Færni í mannlegum samskiptum
- Áreiðanleiki, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Advertisement published14. February 2025
Application deadline24. February 2025
Language skills

Required
Location
Vatnsmýrarvegur 16, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags