Ístak hf
Ístak hf
Ístak hf

Rafvirki

Ístak leitar að rafvirkja til starfa við fjölbreytt verkefni á rafmagnsverkstæði fyrirtækisins. Ístak er öflugt verktakafyrirtæki sem annast fjölbreytt verkefni á ýmsum sviðum. Þar má nefna byggingaframkvæmdir af ýmsu tagi, virkjanir, stóriðjuframkvæmdir, jarðvinnuverk, mannvirkjagerð og hafnarframkvæmdir auk vega- og brúagerðar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning og viðhald rafbúnaðar í höfuðstöðvum Ístaks.
  • Viðgerðir á tækjum og tólum félagsins.
  • Skráning vinnu á verk og tíma á tæki.
  • Frágangur og viðhald vinnurafmagnsbúnaðar.
  • Önnur verkefni innan deildarinnar sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sveinspróf í rafvirkjun eða mat á erlendum réttindum.
  • Talsverð reynsla af störfum rafvirkja.
  • Reynsla af viðgerðum vinnuvéla kostur.
  • Lipurð í samskiptum og frumkvæði.
  • Sjálfsstæð vinnubrögð.
  • Almenn tölvukunnátta kostur.
Advertisement published14. September 2024
Application deadline29. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicIntermediate
Location
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags