

Ráðgjafi
Vegna aukinna umsvifa leitar Vinakot að öflugum ráðgjöfum til starfa. Um er að ræða tímabundið og framtíðar starf, leitað er að fólki í vaktarvinnu. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Vinakot rekur skammtíma-og langtíma búsetu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Í starfi okkar höfum við að leiðarljósi að skapa börnum og ungmennum öruggt og heimilislegt umhverfi.
Í Vinakoti eru 6 búsetuúrræði þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni tengslamyndandi nálgun og m.a. notað atferlismótandi kerfi sem er sérsniðið að einstaklingnum og byggt um dagskipulag með áherslu á rútinu virkni og félagsfærniþjálfun.
Rágjafi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita persónulega þjónustu og stuðning í daglegu lífi þjónustunotenda.
- Þáttaka í daglegu lífi þjónustunotenda.
- Starfar samkvæmt verklagi, þjónustuáætlunum og verklagsreglum Vinakotar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða menntun og reynsla sem nýtist í starf
- 23 ára og eldri
- Menntun sem nýtist í starfi æskileg, má þar nefna á sviði félags-, heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
- Reynsla af vinnu með börnum/ungmennum með tengslavanda, einhverfu og aðrar fatlanir.
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og jákvæðni í starfi.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög.
Advertisement published6. October 2025
Application deadline20. October 2025
Language skills

Required
Location
Ölduslóð 40, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependencePlanningCare (children/elderly/disabled)
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Mörk hjúkrunarheimili - Sjúkraliði á geðeiningu
Mörk hjúkrunarheimili

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

NPA aðstoðarfólk á Selfossi
NPA Setur Suðurlands ehf.

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Starf á heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Sérkennari eða þroskaþjálfi - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Sérfræðingur á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Akrar óskar eftir starfsmanni í stuðning
Leikskólinn Akrar