
Esja Gæðafæði
Óskum eftir starfsmanni í kjötvinnslu
Okkur vantar öflugan starfsmann í kjötvinnslu okkar.
Um almennt starf í kjötvinnslu er að ræða
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er lifandi og skemmtilegt og mikið um að vera þar sem fyrirtækið er ört vaxandi.
Við leitum eftir einstaklingi í 100% starf
Íslensku eða enskukunnátta skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verkefni í vinnslunni
- Pökkun
- Tiltekt og þrif eftir þörfum.
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og góð framkoma
- Snyrtimennska
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Góð enskukunnátta ef ekki íslenska skilyrði
- Geta unnið undir álagi
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Íþróttastyrkur
Advertisement published1. December 2025
Application deadline8. December 2025
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityPunctualWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Liðsfélagi í suðu og samsetningu hátæknibúnaðar
JBT Marel

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Húsvörður
Fjarðabyggð

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum og hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Akureyri
Krónan

Rekstrar- og tæknistjóri bílastæðahúss Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Warehouse employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar