
Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir móttökuritara í 85-90% starf. Á stofunni er einungis unnið við tannréttingar.
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er nákvæmur, fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn umsjón með bókunum og afgreiðsla skjólstæðinga
- Ritarastörf og svörun fyrirspurna í tölvupósti
- Samskipti við skjólstæðinga
- Símsvörun og upplýsingagjöf
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta, Word, Excel, Outlook
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
Advertisement published30. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vinnuskóli - Slátturhópur - 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

AFS á Íslandi leitar að öflugum markaðs- og tengslastjóra samtakanna
AFS á Íslandi

Móttökuritari hjá Augljós
Augljós

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sumarstörf á velferðarsviði Akureyrabæjar
Akureyri

Tanntæknir á tannlæknastofu í Kópavogi
LBE tannréttingar ehf.