
Kæling Víkurafl
Kæling Víkurafl ehf. er öflugt þekkingar- og þjónustufyrirtæki sem framleiðir raf- og kælilausnir fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, fiskeldi, líftækniiðnaði, matvælaframleiðslu og öðrum iðnaði. Fyrirtækið veitir einnig alhliða þjónustu og vöktun þegar kemur að kælibúnaði, kælilausnum og flest öllum rafbúnaði í fyrirtækjum.

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl óskar eftir starfsfólki til að sinna ýmsum störfum tengt þjónustu við kælibúnað, rafbúnað og annað því tengdu. Leitað er eftir rafvirkjum, vélvirkjum, vélsmiðum, vélstjórum og almennu starfsfólki sem hefur áhuga, getu og vilja til að sinna þjónustu og smíði á kælivélum og öðrum kælibúnaði.
Samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða, fríðindi og góður vinnuandi er hjá okkur.
Allir, óháð kyni, sem hafa áhuga, dug og þor til að vinna í þessum bransa eru hvattir til að sækja um.
Advertisement published5. November 2025
Application deadline19. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishOptional
Location
Stapahraun 6, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknimaður
Faxaflóahafnir sf.

Device Specialist
DTE

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Hópstjóri á þjónustuverkstæði Sindra
SINDRI

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun