
Ísland Duty Free
Ísland Duty Free rekur fríhafnarverslanir á Keflavíkurflugvelli og býður upp á fjölbreytt úrval af vörum. Verslanirnar eru opnar allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Fyrirtækið er hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Gebr. Heinemann sem ýmist dreifir vörum eða rekur sambærilegar verslanir í yfir 100 löndum.
Merkjastýrur snyrtivara
Viltu vinna í alþjóðlegu og glæsilegu umhverfi með þekktustu snyrtivörumerkjum heims?
Ísland Duty Free leitar að öflugum merkjastýrum/söluráðgjöfum með ástríðu fyrir snyrtivörum til að ganga til liðs við frábært teymi í nýuppgerðri og glæsilegri verslun á Keflavíkurflugvelli
Sem merkjastýra verður þú lykilaðili í að veita viðskiptavinum persónulega og faglega ráðgjöf um vörur frá leiðandi snyrtivörumerkjum. Þú munt vinna í lifandi og fjölbreyttu umhverfi þar sem þjónusta og fagmennska skipta öllu máli.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í snyrti- eða förðunarfræðum er kostur
- Góð þekking á helstu snyrtivörumerkjum
- Reynslu af sölu og ráðgjöf í snyrtivöru- eða verslanaumhverfi
- Brennandi áhugi á að veita framúrskarandi þjónustu
- Sterk samskiptafærni og jákvæðni í samskiptum
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
- Góð enskukunnátta
Advertisement published5. September 2025
Application deadline15. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf. Vinnutími 09:30-15:30 alla virka daga. Óskum eftir að ráða
Next

Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.

Söluráðgjafi
Álfaborg ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn