
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

Meiraprófsbílstjóri í dreifingu
Ölgerðin óskar eftir bílstjórum með meirapróf í dreifingu.
Ölgerðin is looking for licenced truck driver in distribution
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dreifing og afhending pantana / Distribution and delivery of orders
- Samskipti við viðskiptavini / Communication with customers
- Önnur tilfallandi störf sem tilheyra dreifingu / Other task related to distribution
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi C og reynsla af akstri vörubifreiða / Driving license C and experience of driving trucks
- Hreint sakavottorð / Clean criminal record
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum / Service motivated and independent
- Stundvísi og góð framkoma /Punctuality and good appearance
- Góð samskiptahæfni / Good communication skills
- Samviskusemi og jákvæðni / Conscientious and positive
- Geta unnið undir álagi /Can work under pressure
Advertisement published29. August 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Vörubílstjór - truck driver
Alma Verk ehf.

Meiraprófs Bílstjóri
Atlantic Seafood ehf.

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Window Cleaning and cleaning Jobs
Glersýn

Starfsmaður með meirapróf
Lyfta ehf.

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan