
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Eimskip á Akureyri leitar að þjónustuliprum og ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi.
Um er að ræða framtíðarstarf, þar sem unnið er á vöktum frá kl. 08:00–16:00 aðra vikuna og 16:00–00:00 hina vikuna.
Við leitum að einstaklingi sem hefur metnað til að skila góðum árangri, vinnur vel í teymi og byggir traust í samskiptum – í takt við gildi Eimskips: árangur, samstarf og traust.
Hjá Eimskip á Akureyri er nýlegur floti flutningabíla sem er vel viðhaldið og allur aðbúnaður til fyrirmyndar. Mikil áhersla er á þjálfun og öryggismál hjá Eimskip.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftarapróf er kostur
- ADR réttindi er kostur
- Góð íslensku og/eða enskukunnátta nauðsynleg
- Geta til að vinna undir álagi
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Advertisement published2. October 2025
Application deadline16. October 2025
Language skills

Optional

Optional
Location
Eimskip Oddeyrarskála, Strandgötu
Type of work
Skills
ProactivePositivityConscientiousDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
JóJó ehf.

Ísafjörður - Umsjónarmaður Skeljungs
Skeljungur ehf

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís ehf

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Lagerstarfsmaður með meiraprófið
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Helgarbílstjóri óskast / Weekend Delivery Driver Wanted
Brauð & co.

Lestunarmaður óskast í Reykjavík
Vörumiðlun ehf