Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er gróskumikill og gefandi vinnustaður sem sérhæfir sig í endurhæfingu fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein ásamt því að veita aðstandendum fræðslu og stuðning.
Í Ljósinu starfar þverfaglegur hópur sem er samheldinn og vinnur saman að því að hámarka lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.
Allir starfsmenn taka þátt í uppbyggingu og þróun.
Ljósið leitar að iðjuþjálfa til afleysingar í 1 ár
Ljósið leitar að iðjuþjálfa í 50-80% stöðu.
Um er að ræða afleysingu til eins árs og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Starf iðjuþjálfa í Ljósinu er mjög fjölbreytt og felst í að hámarka daglega færni og auka þannig lífsgæði þjónustuþega. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innritun og útskrift þjónustuþega
- Viðtöl við þjónustuþega Ljóssins
- Gerð endurhæfingaráætlana
- Þverfagleg teymisvinna
- Fræðslufyrirlestrar og námskeið
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hugarfar grósku og góðmennsku
- Vinalegt viðmót og jákvæðni að leiðarljósi í lífi og starfi
- Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi
- Framfærni og opin í samskiptum
- Almenn tölvuþekking og geta til að vinna með nútíma kerfi eins og Office 365, Kara Connect, Zoom og önnur frábær forrit
- Háskólamenntun í iðjuþjálfun
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuviku
- Frábært samstarfsfólk
- Margrómaðan grænmetishádegisverð
- Fjölbreytt tækifæri til að taka þátt í mótun þjónustu við krabbameinsgreinda á Íslandi
- Líflegt og skemmtilegt starfsumhverfi
- Stimpilklukkulaust umhverfi
Advertisement published3. February 2025
Application deadline18. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Langholtsvegur 43, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyPositivityHuman relationsIndependencePunctual
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Leikskólakennari/þroskaþjálfi/starfsm. með sálfræðimenntun
Leikskólinn Stakkaborg
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfskraftur óskast á Ægisgrund
Garðabær
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Sjúkraþjálfari - endurhæfingardeild
Eir hjúkrunarheimili
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf námsmanns í félagsþjónustu Múlaþings Egilsstöðum
Fjölskyldusvið
Teymisstjórar óskast í nýjan íbúðakjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar