
Leikskólinn Akrasel
Leikskólinn Akrasel á Akranesi er grænfánaleikskóli og fyrsti UNESCO leikskólinn á Íslandi.
Aðaláherslur í starfi eru tengdar við Heimsmarkmið, Barnasáttmála og umhverfismennt.
Í leikskólanum ríkir einstaklega góður skólabragur þar sem seigla og trú á verkefnin einkenna starfsmannahópinn.
Við viljum taka þátt í samfélagsþróun og vitundarvakningu um lýðræðisleg vinnubrögð með börnum og fyrir börn og jafnrétti allra barna.
Vinna eftir gildum Barnasáttmála sýna í verki hjálpsemi og góðmennsku.
Kennari óskast í leikskólann Akrasel
Okkur í Akraseli vantar kennara.
Ert þú tilbúin í skemmtilegt kennarastarf í leikskóla sem nýtir Heimsmarkmið sameinuðuþjóðanna sem leiðarljós í innra starfi.
Við erum að leita að kennara í fullt starf frá ágúst 2025.
Kjörorð okkar eru Náttúra - Næring - Nærvera. Við erum grænfánleikskóli, umhverfismennt er okkur mikilvæg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra
- Tekur þátt í starfi skólans og verkefnum eftir því sem skipulag og áherslur skólans segja til um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfheitið kennari
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
- Færni og jákvæðni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Advertisement published8. May 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills

Required
Location
Ketilsflöt 2, 300 Akranes
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherAmbitionIndependencePlanningPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Fagstjóri í hreyfingu
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast í Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás

Faggreinakennari á unglingastigi
Egilsstaðaskóli

Stöður leikskólakennara á Litlu Ásum haustið 2025
Hjallastefnan

Tónlistarkennarar óskast
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot

Háaleitisskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær