Leikskólinn Teigasel
Leikskólinn Teigasel

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi

Leikskólinn Teigasel auglýsir eftir kennurum til starfa í ágúst.

Leikskólinn Teigasel er stækkandi leikskóli. Hefur verið með þrjár deildir en er að fara upp í fimm deildir. Í Teigaseli starfar hópur af metnaðarfullu starfsfólki og heillandi barnahóp, þar sem ríkir góður vinnuandi. Við leggjum áherslu á vinnu með stærðfræði, snemmtæka íhlutun í málörvun, flæði,opinn efnivið og erum að vinna í að koma útikennslu inn í stafið okkar.

Einkunnarorð leikskólans eru: GLEÐI – EINING - VIRÐING

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna.
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildastjóra
  • Tekur Þátt í starfi skólans og verkefnum eftir því sem skipulag og áherslur skólans segja til um
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara.
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni í samskiptum.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Stundvísi og góð íslenskukunnátta.
  • Hreint sakavottorð.
Advertisement published9. May 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Laugarbraut 20, 300 Akranes
Type of work
Professions
Job Tags