
Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur varð til við sameiningu leikskólanna Skógarlands og Tjarnarlands og er starfræktur á tveimur starfstöðvum.

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu leikskólakennara. Ráðningartími er frá ágúst 2025. Hlutastörf koma einnig til greina.
Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 150 börn á tveimur starfsstöðvum. Leikskólinn Tjarnarskógur er að vinna að innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar og horfir til fjölgreindarkenningar Howard Gardners í starfsaðferðum sínum. Einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér almenna kennslu
- Vinnur að uppeldi og menntun barnanna
- Tekur þátt í gerð skólanámskrá mati á starfsmeni leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra
- Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðarmenn barnanna
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn). Ef ekki fæst kennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnu
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Advertisement published29. July 2025
Application deadline12. August 2025
Language skills

Required
Location
Skógarlönd 5, 700 Egilsstaðir
Tjarnarlönd 10, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
ProactiveTeacherIndependencePlanningPunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Heiðarskóli - Umsjónarkennari á miðstigi
Reykjanesbær

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Umsjónarkennari á yngra stig
Hólabrekkuskóli

Kennari á miðstig og forfallakennsla
Árbæjarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Lágafellsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum
Lágafellsskóli

Sérkennsluteymi - leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli