
Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Við óskum eftir að ráða aðstoðarmann tannlæknis/Tanntækni í 100% starfshlutfall.
Starfið felur í sér m.a aðstoð á stól, símsvörun, afgreiðslu og pantanir.
Mjög mikilvægt að hafa góða íslensku og enskukunnáttu.
Ráðningin felur í sér framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mismunandi á hverjum degi en helstu verkefni eru:
- Almenn samskipti við sjúklinga
- Móttaka og afgreiðsla skjólstæðinga
- Tímabókanir
- Pantanir
- Símsvörun
- Sótthreinsun
- Aðstoð á stól
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Tanntækni, heilbrigðismenntun eða starfsreynsla á tannlæknastofu er kostur en ekki skilyrði.
- Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
- Nákvæm vinnubrögðum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published8. July 2025
Application deadline5. August 2025
Salary (monthly)500,000 - 600,000 kr.
Language skills

Required

Required

Optional
Location
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactivePositivityAmbitionIndependencePlanningPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vaktstjóri í Hreyfing spa
Hreyfing

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Lamb Street Food óskar eftir starfsfólki / Food preparation and service at Lamb Street Food
Lamb Street Food

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa