Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Laus staða leikskólakennara

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla auglýsir lausa til umsóknar stöðu leikskólakennara. Ráðningartími er frá 1. febrúar næstkomandi. Um framtíðarstarf er að ræða.

Seyðisfjarðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og listaskóli staðsettur á þremur nálægum starfsstöðvum í miðbæ Seyðisfjarðarkaupstaðar. Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli með um 30 nemendur. Unnið er með uppeldisstefnuna Uppeldi til ábyrgðar í öllum deildum Seyðisfjarðarskóla. Einkunnarorð skólans eru: Í hverju barni býr fjársjóður.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn). Ef ekki fæst kennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published6. January 2026
Application deadline23. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Garðarsvegur 1, 710 Seyðisfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Punctual
Work environment
Professions
Job Tags