Selfossveitur
Selfossveitur
Selfossveitur

Sérhæfður verkamaður hjá Selfossveitum

Selfossveitur auglýsa lausa stöðu á sviði hita- og vatnsveitu. Starfið hefur starfsheitið Sérhæfður verkamaður og heyrir undir verkstjóra vatns- og hitaveitu.

Selfossveitur reka hita- og vatnsveitu Sveitarfélagsins Árborgar. Fyrirtækið er til húsa að Austurvegi 67.

Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hita og vatnsveita:

Öll almenn störf vegna nýframkvæmda, viðhalds, reksturs og þjónustu. Verkþættir eru m.a. við:

  • Vatns og orkuöflun
  • Rekstur dælu- og stjórnstöðvar
  • Dreifingu
  • Þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur 
  • Iðnmenntun og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur 
  • Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund 
  • Reynsla og þekking á veitukerfi er kostur 
  • Ensku og tölvukunnátta er æskileg 
  • Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í vinnubrögðum 
Advertisement published23. January 2025
Application deadline7. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags