Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Launasérfræðingur | Embla Medical

Embla Medical (Össur) leitar að reynslumiklum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í stöðu launasérfræðings. Launasérfræðingur tilheyrir deild People Iceland en fyrir er starfandi einn launafulltrúi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á launamálum, umbótum ferla og búa yfir greiningarfærni. Starfið felur í sér almenna launavinnslu ásamt fjölbreyttum verkefnum á sviði ráðgjafar, greininga og umbóta sem styðja við stefnumótun og ákvarðanatöku innan fyrirtækisins.

Unnið er með H3 launakerfi, mannauðskerfið Workday og tímaskráningarkerfið Tímon.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn launavinnsla og afstemmingar 

  • Undirbúningur gagna fyrir bókun launa   

  • Ýmis skýrslugerð 

  • Vinnsla gagna fyrir úttektir 

  • Þróun og umbætur á launatengdum ferlum og samræming vinnubragða 

  • Undirbúningur og þátttaka í verkefnum tengdum jafnlaunakerfi og kjarakönnunum 

  • Greiningar og framsetning launatengdra gagna 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • A.m.k. 5 ára reynsla af launavinnslu 

  • Reynsla af H3 launakerfi (eða sambærilegu)  

  • Háskólamenntun er kostur  

  • Mjög góð kunnátta og færni í Excel  

  • Þekking á tímaskráningarkerfinu Tímon er kostur 

  • Þekking og reynsla af kjaramálum, t.d. veikindarétti og orlofsmálum  

  • Frumkvæði, nákvæmni, virk umbótahugsun og sjálfstæð vinnubrögð 

  • Ensku- og íslenskukunnátta er skilyrði 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
Advertisement published6. November 2025
Application deadline20. November 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Analytical skillsPathCreated with Sketch.Designing proceduresPathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Independence
Professions
Job Tags