
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
Hreinlætislausnir Áfangar bjóða heildstæða lausn í hreinlætis-, efna- og rekstrarvörum. Þar að auki liggur mikil reynsla og þekking hjá starfsfólki okkar varðandi allt sem snýr að hreinlæti og matvælaöryggi. Á meðal okkar viðskiptavina eru matvælavinnslur á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs, hótel og veitingastaðir, þrifaverktakar, sveitarfélög, stofnanir og svo má lengi telja.
Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf. leitar að fjölhæfum og úrræðagóðum starfsmanni í framtíðarstarf. Starfið felur í sér meðal annars tiltekt og afgreiðslu á pöntunum, vörumóttöku, útkeyrslu, auk annarra tilfallandi verkefna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vörumóttaka og frágangur
Umhirða vörulagers
Tiltekt og afgreiðsla pantana
Útkeyrsla
Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
Gild ökuréttindi
Reynsla af lagerstörfum
Lyftararéttindi
Stundvísi, heiðarleiki og frumkvæði
Hreinlætislausnir Áfangar ehf. er sérhæft fyrirtæki í sölu á hreinlætisvörum, efnavöru og annari rekstrarvöru. Við leggjum áherslu á traust, hraða, gæði og persónulega þjónustu.
Advertisement published2. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Einhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lagerstarf
Core Ehf

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Djúpivogur - tímavinna
Vínbúðin

Lyf og heilsa Glerártorgi - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður
Reykjavíkurborg

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Akranes - verslunarstjóri
Vínbúðin