Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður

SÓTT ER UM STARF HÉR

https://reykjavik.is/job/36719/

Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur óskar eftir sundlaugarverði og baðverði til starfa í Árbæjarlaug. Um er að ræða 100% starf.

Sundlaugarnar eru tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna í fjörugu og skemmtilegu umhverfi og hefur ánægju af því að umgangast og þjónusta viðskiptavini.

Starfsfólk vinnur á sviði íþrótta-og tómstunda og eru lykillinn að því að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. Lögð er áhersla á jafnrétti, starfsþróun og vellíðan starfsfólks.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón með öryggi sundlaugargesta í og við laug.
  • Taka á móti gestum og veita upplýsingar um þjónustuna.
  • Leiðbeina gestum eftir því sem við á.
  • Eftirfylgni með umgengnisreglum.
  • Eftirlit með gæðum laugarvatns.
  • Umsjón með hreinlæti í og við laug.

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa íslenskukunnáttu á stigi A2-B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
  • Umsækjendur verða að eiga gott með að umgangast fólk, hafa góða þjónustulund og vera stundvísir.
  • Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf laugarvarða sbr. reglugerð fyrir sundstaði.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar er skilyrði.
  • Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sameykis.

Vinsamlegast látið ferilskrá fylgja með í viðhengi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Vala Bjarney Gunnarsdóttir forstöðumaður - [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með öryggi sundlaugargesta í og við laug.
  • Taka á móti gestum og veita upplýsingar um þjónustuna.
  • Leiðbeina gestum eftir því sem við á.
  • Eftirfylgni með umgengnisreglum.
  • Eftirlit með gæðum laugarvatns.
  • Umsjón með hreinlæti í og við laug.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa íslenskukunnáttu á stigi A2-B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum. 
  • Umsækjendur verða að eiga gott með að umgangast fólk, hafa góða þjónustulund og vera stundvísir. 
  • Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf laugarvarða sbr. reglugerð fyrir sundstaði. 
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar er skilyrði.
Advertisement published2. July 2025
Application deadline14. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.First aidPathCreated with Sketch.SwimmingPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags