Ormsson ehf
Ormsson er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 100 ára starfsafmæli á þessu ári. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum hágæða lausnir í raftækjum og innréttingum á samkeppnishæfu verði með persónulega þjónustu, fagmennsku, sérfræðiþekkingu og vandaða ráðgjöf að leiðarljósi.
Aðal vörumerki Ormsson eru Samsung, AEG, HTH innréttinar, Bang & Olufsen, Brabantia, deBuyer ásamt fleiri gæðamerkjum.
Lagerstarf HTH Innréttingar
Ormsson leitar að starfsmanni við lager störf og útkeyrslu.
Starfssvið
- Almenn lagerstörf
- Útkeyrsla á vörum
- Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
- Móttaka á vörum - tæming gáma
- Utanumhald birgða
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Þarf að geta hafið störf sem fyrst
- Lyftarapróf er skilyrði
Ormsson rekur verslun og vöruhús á höfuðborgarsvæðinu ásamt útkeyrsluþjónustu á vörum fyrirtækisins bæði til fyrirtækja og heimila.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gildi Ormsson eru Fagmennska, þjónusta, upplifun og gæði
Advertisement published10. December 2024
Application deadline5. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags