

Kynbótafræðingur/Erfðafræðingur á Íslandi - Seniour Geneticist
English version follows below.
Benchmark Genetics leitar að kynbótafræðingi/erfðafræðingi til starfa við kynbótaverkefni fyrirtækisins í Atlantshafs laxi á Íslandi. Verkefni kynbótakerfisins eru fjölbreytt og krefjandi og hafa markvísleg áhrif á frammistöðu og sjálfbærni laxeldis.
Benchmark Genetics á Íslandi stundar kynbætur á Atlantshafs laxi og flytur út frjóvguð laxahrogn með sérvöldu erfðaefni til fjölda landa. Kynbótaverkefnið hefur verið til staðar síðan 1991. Kynbótaverkefnið hefur það að markmiði að auka vöxt, bæta lifun og gæði eldisdýra. Erfðamengjaúrvali er beitt í vali á öllum eiginleikum sem kynbætt er fyrir og hefur þróað eigin sérhannaða SNP kubba og panela innanhúss. Einnig hefur verið þróuð innanhúss einstök djúpfrystitækni svilja. Benchmark Genetics á Íslandi hefur öll sín eldisdýr á landi í lokuðum kerjum sem gefur einstakt rekstraröryggi ásamt því að nota hreint íslenskt borholuvatn til framleiðslunnar. Benchmark Genetics er þáttakandi í fjölda alþjóðlegra rannsóknarverkefna á sviðum kynbóta í laxi. Kynbótateymið samanstendur af í kringum 25 erfðafræðingum víðsvegar um heim sem vinna náið saman. Staðsetning starfsins er í höfuðstöðvum Bencmark Genetics Iceland í Hafnarfirði.
Benchmark Genetics rekur einnig kynbótakerfi í Atlantshafslaxi í Noregi og Chile ásamt kynbótakerfi í rækju í Kólumbíu og Bandaríkjunum. Einnig bíður Benchmark Genetics upp á kynbótaþjónustu fyrir fjölda fiskeldistegunda um allan heim.
-------
Benchmark Genetics is seeking a breeding specialist/ Senior Geneticist to work on the company’s Atlantic salmon breeding program in Iceland. The programs are diverse and challenging and have widespread impact on improved performance and sustainability of salmon production.
Benchmark Genetics in Iceland carries out selective breeding of Atlantic salmon and exports fertilized salmon eggs with optimised genetics to numerous countries. The breeding program has been in place since 1991, with the goal of improving growth, survival, and the quality of farmed fish. Genomic selection is used for all traits under selection, and Benchmark has developed its own tailored SNP chips and panels in-house. Additionally, a unique in-house cryopreservation technology for milt has been developed. Benchmark Genetics in Iceland raises all its fish on land in closed systems, providing exceptional operational security, and uses pure Icelandic groundwater for production. The company also participates in various international research projects in the field of salmon breeding. The breeding team consists of approximately 25 geneticists from around the world who collaborate. The position is based at Benchmark Iceland's headquarters in Hafnarfjörður.
Benchmark Genetics also operates breeding programs for Atlantic salmon in Norway and Chile, white leg shrimp in Colombia and USA, and provides breeding / genetic services for multiple other aquaculture species around the world.
- Umsjón með kynbótaverkefni Benchmark Genetics á Íslandi með það að markmiði að tryggja stöðuga erfðaframför í vexti, lifun og gæðaeiginleikum
- Starfa með sölu og framleiðsludeildum fyrirtækisins til að tryggja að viðskiptavinir fái hágæða frjóvguð laxahrogn með sérvöldu erfðaefni
- Sjá um og setja upp mælingar fyrir eiginleika, ásamt því að sjá um val og pörun kynbótadýra
- Velja hrognaframleiðslulínur með bestu erfðasamsetningu og hænga fyrir hrognaframleiðslu fyrir viðskiptavini
- Þátttaka í ýmsum alþjóðlegum rannsóknarverkefnum og samvinnuverkefnum á milli kynbótaverkefna fyrirtækisins til þess að tryggja að nýjasta tækni og þekking sé til staðar innanhúss
- Að endurskoða og uppfæra kynbótakerfið reglulega
- Taka þátt í mælingum eignileika hérlendis og erlendis
- Setja upp tilraunahóparannsóknir til að kanna erfðabreytileika fyrir sjúkdómaþoli ásamt því að mæla vaxtareiginleika erlendis
- Halda utan um og skipuleggja upplýsingaöflun og val á kynbótahóp fyrirtækisins
- Taka þátt í kynbótaútreikninga og innleiðingu niðurstaðna
- Taka þátt í alþjóðlegum rannsóknum sem hafa að markmiði að bæta val kynbótahjarðarinnar og framleiðslulína
- Taka þátt í og halda kynningar á helstu ráðstefnum tengdum kynbótum
- Aðstoða og starfa með öðrum kynbótaverkefnum Benchmark Genetics samsteypunnar
--------------------------
- Oversee Benchmark Genetics Iceland’s breeding programs to ensure sustained genetic improvement and product performance for growth, survival, and quality traits.
- Collaborate with commercial and production departments to ensure clients receive high-quality fertilized salmon eggs with the optimal genetics.
- Establish and conduct trait measurements, selection decisions, and pairing of breeding animals
- Select production lines with high quality genetic potential, and select specific males to use for client commercial egg products
- Participate in international research projects and cross-team collaboration to ensure state-of-the-art technology and knowledge is in-house
- Regularly review and optimise the design of the breeding program
- Participate in trait measurements domestically and abroad
- Design experimental group studies to study genetic basis of disease resistance and growth traits internationally
- Organize information gathering and selection of Benchmark Genetec’s breeding nucleus
- Contribute to breeding value calculations and application in selection
- Contribute to international research aimed at improving breeding population and production line selection
- Attend and present at major breeding-related conferences
- Support and collaborate with other Benchmark Genetics breeding programs
- Framhaldsmenntun í erfðafræði eða tengdum greinum (kynbótafræði, erfðafræði, tölfræði, verkfræði eða tengdum raungreinum)
- Grunnþekking á tölfræði (línuleg líkön og algebra) og skilningur á líkunum sem notuð er í kynbótum
- Skipulagshæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum
- Grunnþekking á forritun R eða sambærilegum forritum
- Þekking á kynbótaútreikningsforritum er kostur
- Gott vald á ensku í ræðu og riti, vald á Íslensku/Norsku í ræðu og riti kostur
- Jákvætt viðhorf til áskorana og frumkvæði
---------------------
- Advanced education in genetics or related fields (e.g. breeding science, statistics, engineering)
- Basic knowledge of statistics (linear models and algebra) and understanding of breeding models
- Strong organizational skills and ability to work independently and in teams
- Basic proficiency in R programming or similar
- Experience with breeding calculation software is an advantage
- Proficient in English (spoken and written); proficiency in Icelandic and/or Norwegian is a plus
- Positive attitude toward challenges and initiative
- Hvetjandi starfsþróunarstefna
- Afmælisfrí á launum
- Niðurgreiddur matur
- Samgöngusamningur
- Heilsustyrkur
---------
- Career development program
- Paid birthday leave
- Subsidized meals
- Transport agreement
- Health grant














