Aukakennari
Aukakennari
Aukakennari

Kennarar og kennaranemar

Aukakennari er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að útvega afleysingakennara vegna styttri og lengri forfalla í grunnskólum.

Spennandi valkostur fyrir kennara

  • sem vilja kynnast ólíkum skólum og fjölbreyttum kennsluháttum
  • sem vilja vera í hlutastarfi
  • sem vilja hafa sveigjanlegan vinnutíma
  • sem vilja vinna mikið
  • sem vilja vinna lítið
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu verkefnin eru að leysa af fastráðna kennara sem eru frá vegna forfalla . Bæði vantar á skrá kennara sem vilja kenna almenna kennslu og sérgreinar s.s list- verkgreinar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennsluréttindi
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Advertisement published17. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Eikarás 8, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Independence
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags