Keiluhöllin Egilshöll
Keiluhöllin Egilshöll
Keiluhöllin Egilshöll

Keiluhöllin óskar eftir vaktstjóra

Við leitum að öflugum og ábyrgum vaktstjóra til að slást í hópinn okkar. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum.

Um hlutastarf er að ræða, kvöld- og helgarvaktir.

Lágmarksaldur til að sækja um starfið er 23 ára.

Keiluhöllin er virkilega skemmtilegur og lifandi vinnustaður þar sem okkar frábæra starfsfólk vinnur saman í liði, vilt þú slást í hópinn með okkur?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með starfsstöðvum 
  • Dagleg stjórnun og mannaforráð
  • Skipulagning verkefna og miðlun upplýsinga innanhúss
  • Umsjón með hópum og afmælum
  • Uppgjör 
  • Gæta að gæðum, þjónustu og faglegum vinnubrögðum
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við rekstrarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af framreiðslustörfum skilyrði
  • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja starfsfólk
  • Áreiðanleiki, vandvirkni og stundvísi
  • Góð íslensku og enskukunnátta
Við bjóðum:
  • Áskorandi og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi
  • Tækifæri til að hafa áhrif og þróast í starfi
  • Gott samstarf og jákvætt starfsumhverfi
Advertisement published4. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Neatness
Suitable for
Professions
Job Tags