
Te og kaffi hf.
Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984 og er leiðandi á íslenskum kaffimarkaði. Framleiðsla á kaffi spilar veigamesta þáttinn í starfsemi fyrirtækisins ásamt rekstri á tíu kaffihúsum á höfuðborgarsvæðinu.

Kaffibarþjónn
Hæ!
Við erum að leita af starfsmönnum í fullt framtíðarstarf til að bætast við í skemmtilega flóru kaffibarþjóna sem starfa hjá okkur á kaffihúsum Te & Kaffi.
Starfslýsing:
- Starfið felur í sér að veita viðskiptavinum Te og Kaffi framúrskarandi þjónustu, laga te- og kaffidrykki að lokinni þjálfun í kaffiskólanum okkar. Útbúa mat og annað meðlæti, fara með pantanir til viðskiptavina, frágang á vörum, opna og eða loka kaffihúsi, þrif og uppvask.
- Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum sem hafa gaman af því að vera innan um fólk og veita góða þjónustu
- Ef þú verður valin í næsta skref ráðningarferlis, verður haft samband við þig innan 3 vikna og þér boðið að koma á prufuvakt á einu af okkar kaffihúsum. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst, við leitumst eftir starfsmanni fyrir kaffihúsið okkar í Borgartúni og á Lækjartorgi
Hæfniskröfur
- Áhugi á sölu- og þjónustustörfum.
- Jákvæðni
- Geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
- Eiga auðvelt með að tileinka sér verkferla.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
*Að þessu sinni erum við ekki að leitast eftir hlutastarfsfólki.
Advertisement published1. September 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 20/Læk5 , 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf. Vinnutími 09:30-15:30 alla virka daga. Óskum eftir að ráða
Next

Lyfja Nýbýlavegi - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.

Starfsmaður í verslun - sala og þjónusta
Joserabúðin

Þjónn | Waiter
Íslandshótel

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Vaktstjóri á Spa Restaurant
Bláa Lónið

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings