Kóraskóli
Kóraskóli
Kóraskóli

Íslenskukennara vantar í Kóraskóla næsta skólaár

Kóraskóli er unglingaskóli í mótun. Í skólanum starfar kraftmikill og samhentur hópur kennara í þróunarvinnu. Við leggjum áherslu á teymiskennslu, samþættingu námsgreina í þemavinnu og verkefnamiðuðu námi. Í skólanum eru um 280 nemendur í 8. -10. árgang og um 40 starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast íslenskukennslu nemenda á unglingastigi í teymiskennslu með íslenskukennurum skólans
  • Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólks
  • Vinnur samkvæmt stefnu skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari 
  • Kennararmenntun með áherslu á íslenskukennslu
  • Þekking og reynsla af teymiskennslu er æskileg
  • Þolinmæði og góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Framsækni í kennsluháttum
  • Sjálfstæði, drifkraftur og brennandi áhugi fyrir skólaþróun
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
  • Allt starfsfólk Kópavogsbæjar fær frítt í sund í Kópavogi
  • Allt starfsfólk skólans fær Ipad til afnota
Advertisement published26. May 2025
Application deadline11. June 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Vallakór 12-14
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags