Rauði krossinn við Eyjafjörð
Rauði krossinn við Eyjafjörð
Rauði krossinn við Eyjafjörð

Húsvörður - Akureyri

Rauði krossinn við Eyjafjörð óskar eftir að ráða öflugan einstakling í 50% starf húsvarðar. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf innan deildarinnar.

Umsóknarfrestur er til og með 24. september nk. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum Alfreð, umsókn þarf að fylgja ferilskrá. Við hvetjum áhugasama af öllum kynjum til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með ræstingu á húsnæði deildarinnar
  • Umsjón með bifreiðum og búnaði deildarinnar
  • Halda innra og ytra umhverfi hreinu og snyrtilegu
  • Umsjón með morgunkaffi sjálfboðaliða
  • Umsjón með salarleigu og tæknibúnaði deildarinnar
  • Sendiferðir fyrir deildina
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
  • Góð tæknikunnátta
  • Ökuréttindi
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði - hæfni í fleiri tungumálum er kostur
  • Þekking á starfi Rauða krossins er kostur
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Íþróttastyrkur
  • Hreyfimínútur
Advertisement published10. September 2024
Application deadline24. September 2024
Language skills
IcelandicIcelandicIntermediate
Location
Viðjulundur 2a, 600 Akureyri
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags