Byggingafélagið Stafninn ehf.
Byggingafélagið Stafninn ehf.

Húsasmiðir óskast

Við hjá Byggingafélaginu Stafninn ehf. vantar að bæta við öflugum smiðum með reynslu af faginu í hópinn okkar.

Starfshlutfall 100%

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsasmíði er kostur
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Vinnuvélaréttindi er kostur
  • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
Advertisement published7. January 2026
Application deadline15. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Carpenter
Professions
Job Tags