
Leikskólinn Höfðaberg
Höfðaberg er útibú frá Lágafellsskóla sem hóf störf skólaárið 2014-15 og er staðsett við Æðarhöfða. Þá voru nemendur við Höfðaberg 124 talsins í þremur fimm ára deildum og fjórum 1. bekkjum. Skólaárið 2021-22 eru nemendur á Höfðabergi 140 talsins í fimm þriggja-fjögurra ára deildum (Lóu-, Spóa-, Kríu-, Uglu- og Lundabergi) og tveimur fimm ára deildum (Blika- og Þrastarbergi). Öll grunnskólabörn eru í vetur komin í aðalbyggingu skólans.

Höfðaberg óskar eftir leikskólakennurum
Leikskólinn Höfðaberg leitar að leikskólakennurum og/eða starfsfólki með aðra menntun og reynslu sem nýtist í starfi.
Gott væri að viðkomandi gæti hafið störf í byrjun mars.
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í skemmtilegum verkefnum?
Í Höfðabergi eru 162 börn á 9 deildum.
Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun barna
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara með áherslu á leikskólastarf eða aðra sambærilega menntun.
- Virðing og áhugi fyrir börnum.
- Fagleg framkoma.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Frumkvæði og metnaður í starfi.
- Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í starfi með leikskólabörnum.
- Áhugi á að vinna með börnum.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuviku. Styttri viðvera á föstudögum.
- Sundkort í sundlaugar Mosfellsbæjar
Advertisement published14. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills

Required
Location
Æðarhöfði 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherAmbitionTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði

Sérkennsla í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Óska eftir leikskólakennara/starfsmann á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Tímabundin afleysing - fullt starf eða hlutastarf.
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólaráðgjafar óskast á yngsta-, mið- og elsta stig.
Framtíðarfólk ehf.