GG Sport
GG Sport er sérverslun með sjó- og fjallabúnað, bakpoka, Merino ullarfatnað og fleira sem snýr að útivistinni.
GG Sport leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu starfsfólks sem kann sitt fag og stundar sportið.
Hlutastarf í verslun
Við óskum eftir hörkuduglegum einstaklingum í hlutastarf í verslun okkar fyrir helgar (laugardag frá kl: 11 -15) og á álagstímum. Réttir einstaklingar þurfa að geta hafið störf sem fyrst og tala góða íslensku.
GG Sport er yfirgripsmikil útivistar-, ferða- og lífstílsverslun sem er þekkt fyrir hlýleika sinn og notalegt andrúmsloft.
Í versluninni starfar fagfólk sem vinnur í samvinnu að því að veita viðskiptavinum góða leiðsögn og þjónustu. Við óskum eftir traustum einstaklingum í hópinn sem vilja starfa eftir gildum fyrirtækisins og leggja sig fram við að ná hámarksárangri í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Afgreiðsla í verslun
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Á einhvað af eftirfarandi við um þig?
- Þú hefur reynslu úr björgunarsveit
- Þú hefur reynslu af skíðum og/eða snjóbrettum
- Þú stundar klifur
- Þú ert hörkudugleg/ur
- Þú ert metnaðargjarn/metnaðargjörn
- Þú ert leiðsögumaður
- Þú ferð á kajak og stundar vatnasport
Eftirfarandi á einnig við um réttan einstakling:
- Mikill áhugi á útivist (skilyrði)
- Framúrskarandi þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum
- Hæfni til þess að vinna sjálfstætt og með öðrum
- Drifkraftur og frumkvæði
- Stundvísi
- Samviskusemi
Advertisement published30. December 2024
Application deadline17. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Smiðjuvegur 8, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveConscientiousPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
BAUHAUS slhf.
Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Talningafulltrúi - BYKO Breidd
Byko
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
A4 Keflavík - Sölufulltrúi í verslun
A4
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Söluráðgjafi á sölusviði
Sýn