
Lífstykkjabúðin
Lífstykkjabúðin býður upp á persónulega ráðgjöf og mælingu við val á undirfatnaði. Verslunin leggur áherslu á mikið vöruúrval svo allir geti fundið undirföt við sitt hæfi.
Hlutastarf í kvenfataverslun
Lífstykkjabúðin óskar eftir hressum, metnaðarfullum einstakling í hlutastarf við afgreiðslu og önnur tilfallandi störf. Um er að ræða hlutastarf, alla mánudaga 13-18 og 3 laugardaga í mánuði 12-16.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun september. Starfsstöð er í Fákafeni, Reykjavík
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla
Ráðgjöf til viðskiptavina
Tiltekt
Lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
Mikil hæfni í íslensku nauðsynleg.
Jákvæðni og lipuð í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð
Reynsla af afgreiðslustörfum mikill kostur
Kunnátta á DK Afgreiðslukerfi kostur en ekki nauðsynleg
Ekki yngri en 18 ára
Advertisement published8. August 2025
Application deadline18. August 2025
Language skills

Required
Location
Fákafen 9, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vaktstjóri 100% starf hjá Nytjamarkaðnum Selfossi
Nytjamarkaðurinn Selfossi

Starfsfólk í þjónustudeild
IKEA

Barþjónar á Brons
Brons

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölufulltrúi
IKEA

Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Ásinn – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

A4 Smáralind - Ert þú öflugur sölufulltrúi?
A4

Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.