
Vaktstjóri í Fiskverslun, Möguleiki á fullt starf
Hlutastarf í Fiskverslun, Möguleiki á fullt starf
Við í Fiskbúðinni Sundlaugavegi erum lítið og skemmtilegt fyrirtæki sem fer vaxandi
Við leitum að starfsmanni í hlutastarf. Starfið felur í sér afgreiðslu úr fiskborði, þrif, frágang og alls kyns verk í eldhúsi.
Viðkomandi þarf að tala góða íslensku og vera söludrifin, eiga auðvelt með lyfta þungum hlutum og vera með góða samskipta hæfni
-Vinntími er Samkomulag
-Ekki helgar vinna.
-Góð laun Fyrir réttan aðila
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í búð, þrif, uppvask, móttaka vara, verðmerkja, pakka og ýmislegt annað
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt að viðkomandi tali góða íslensku
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, frumkvæði, dugnaður og nákvæmni
- Reyklaus (Fiskbúðin er reyklaus vinnustaður)
Fríðindi í starfi
- Virkilega skemmtilegur starfsandi
- Tækifæri til þess að vaxa í starfi
Advertisement published13. June 2025
Application deadline15. July 2025
Language skills

Required
Location
Sundlaugavegur 12, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsmaður í mjólkurdeild - Krónan Grafarholti (100%)
Krónan

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Sölu-/Þjónustufulltrúi Kerfi Fyrirtækjaþjónusta
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Pizzan óskar eftir starfsfólki
Pizzan

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Almenn verslunarstörf
Brúarsport ehf.

Ert þú öflugur liðsfélagi í Múrbúðina Kletthálsi 7?
Múrbúðin ehf.