

Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast í sumarafleysingu Rangárþingi
Sumarstörf HSU - Hjúkrunarfræðingur/Hjúkrunarnemi óskast í sumarafleysingu á heilsugæslustöð HSU Rangárþingi
- Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi á öflugri heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Rangárþingi
- Um sumarafleysingu er að ræða með möguleiuka á framlengingu
HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í almennri hjúkrun, móttöku á heilsugæslu, heimahjúkrun og annað sem kemur að heilsugæsluvinnu.
- Mikið er lagt upp úr góðri þverfaglegri samvinnu þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingnum og fjölskyldu þeirra er höfð að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vottorð um nám frá viðurkenndri menntastofnun
- Starfsleyfi landlæknis
- Frumkvæði, áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published12. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required
Location
Suðurlandsvegur 3, 850 Hella
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (12)

Sjúkraflutningamaður óskast við bráðaviðbragð í Öræfasveit
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar/nemar á lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Málastjóri í Geðheilsuteymi HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Similar jobs (12)

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur – spennandi tækifæri
Húðlæknastöðin

Framúrskarandi hjúkrunarfræðingur
Seltjörn hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali